Kennslubók
Kennslubókin Gróðureldar inniheldur gagnlegar upplýsingar um hvernig hægt er fyrirbyggja gróðurelda, viðbúnað og viðbragð við gróðureldum.
Bók þessi gagnast sem kennslurit og sem uppflettirit fyrir almenning, þar sem hægt er að nálgast góðar og gagnlegar upplýsingum, sem dæmi má nefna hvernig hægt er að verja skóga með góðu skipulagi og forvörnum.
Kennslubók þessi byggir á endurútgáfum sænsku kennslubókarinnar um gróðurelda, Vägledning i skogsbrandsläckning 2. og 3. útgáfa, (MSB, 2020; 2022).